Tilkynning og jólakveðja til þín frá okkur

 

jol15.jpg

Kæru Ljósberar, aðstandendur og velunnarar

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökk fyrir góða samveru og samvinnu á árinu sem er að líða.Vonum að þið eigið yndislega jóla og nýárshátið.

 

Vegna þess að verið er að stækka húsnæði Ljóssins á Langholtsvegi 43,
 þá liggur starfsemin niðri tímabundið.

Við munum opna aftur fljótlega í janúar en hægt er að panta minningarkort á heimasíðunni, og fá frekari upplýsingar í síma 5613770 eða 6956636.

Kær kveðja

starfsfólk Ljóssins

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.