Solla í GLÓ ætlar að vera með okkur í Ljósinu miðvikudaginn 25.mars frá kl 10:00 – 12:00. Hún ætlar að gera eitthvað skemmtilegt með okkur í tilefni páskanna Allir velkomnir
Miðvikudaginn 10.júní ætlum við að að hittast við Hafravatnsrétt og ganga hring um Hafrahlíð. 7km og ca.200m aflíðandi hækkun. Einning er hægt að ganga styttra, á jafnsléttu með Hafrahlíð og Hafravatni. Ef þið eigið göngustafi takið þá með. Komið endilega með nesti ef vel viðrar. Lagt verður af stað frá Ljósinu 12:30 eða hittst á bílastæðinu við Hafravatnsrétt kl. 13.00
Ragnar Th. Sigurðsson ljósberi býður til ljósmyndasýningar í Gerðarsafni í Kópavogi sem hann kallar Ljósið. Allur ágóði af sölu á verkum Ragnars á sýningunni rennur til Ljóssins. Ragnar Th.Sigurðsson 2014 MYNDIR ÁRSINS 2014 Hin árlega ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands Ragnar Th. Sigurðsson – Ljósið
Ljósið, SKB og Kraftur bjóða upp á sameiginlega vetrardagskrá fyrir fólk á aldrinum 18-29 ára sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra. Ungt fólk með krabbamein getur komið sama og hist á jafningjagrunni. Hópurinn hittist annan hvern fimmtudag ca kl. 19:00-22:00 ný dagskrá fyrir veturinn 2015
Ljósið verður ekki með sína árlegu Handverkssölu í ár, en við erum með litla jólabúð í húsnæði okkar að Langholtvegi 43. Opið frá 9.00 – 16.00 Allir velkomnir að kíkja