Það má segja að undanfarin misseri hafi komið upp sannkallað hundaæði í starfsmannahóp Ljóssins. Umræður við kaffivélina og í hádegismatnum snúast nú hjá mörgum um allt það sem við kemur besta vin mannsins, og því er við því að búast að þjónustuþegar detti í samtal við okkur um allt frá gönguleiðum og í stefnur í hundauppeldi. Okkur fannst því kjörið
Heilsunudd er ótvíræður kostur fyrir þá sem greinast með krabbamein. Í Ljósinu bjóðum við því þjónustuþegum að bóka heilsunudd á hagstæðu verði. Vegna mikillar eftirspurnar leitum við af afleysingu yfir sumarmánuðina. Helstu verkefni og ábyrgð • Undirbúningur nuddaðstöðu fyrir, á eftir og milli meðferða • Heilsunudd Hæfniskröfur • Vinalegt viðmót • Sjálfstæði, áreiðanleiki og stundvísi • Menntun og reynsla af
Við minnum alla á að þegar verið er að breyta eða afbóka tíma í Ljósinu skal haft samband við móttöku Ljóssins í síma 561-3770 eða með því að senda póst á mottaka@ljosid.is. Þannig komast skilaboði hratt og örugglega á réttan stað. Kærleikskveðjur, Starfsfólk Ljóssins
Það er fátt sem okkur finnst skemmtilegra en að fagna afmælum hjá öllu okkar fólki. Í síðustu viku varð formaður stjórnar Ljóssins, Mjöll Jónsdóttir sálfræðingur, fimmtug og sendum við öll henni okkar allra mestu hamingjuóskir! Til hamingju elsku Mjöll!
Golfmót fyrir karla í Ljósinu fór fram þriðjudaginn 7. júní í Kiðjabergi. Veðrið lék við keppendur allan daginn svo úr varð ekki einungis spennandi mót heldur einnig frábær útivist í virkilega fallegu umhverfi. Golfklúbburinn í Kiðjabergi bauð upp á rjúkandi góða súpu áður en haldið var út á völlinn sem óhætt er að segja að sé einstaklega vel við haldinn
Miðvikudaginn 8.júní kl: 10.00 verður kennsla í flugukasti við Vífilsstaðavatn. Kennslan hentar byrjendum jafnt sem lengra komnum. Mælst er með að hver komi með eigin stöng, en hægt er að prufa hjá kennara ef ekki er komið með stöng. Námskeiðið stendur í 2-4 klukkustundir. Nánari upplýsingar um staðsetningu og skráning í móttöku Ljóssins.
Veðurguðirnir voru okkur hliðhollir og mæting góð þegar árlega fjölskylduganga Ljóssins fór fram á Esjunni í gær. Um 90 manns tóku þátt í göngunni en í ár var gengið upp að svokölluðum „vegamótum“ og gekk stór hluti þátttakenda alla leið. Á meðan á göngu stóð og eftir að hópurinn kom niður aftur var boðið upp á tónslökun neðst í hlíð
Í gær fór fram lokaganga gönguraðarinnar Gengið til sigurs á vegum gönguhópsins Fjöll og viðhengi. Fjöll og viðhengi er vinahópur sem hittist og gengur reglulega yfir vetratímann en undanfarna daga hafa þau gengið vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið og safnað áheitum fyrir Ljósið. Á síðasta ári greindust þrjár konur úr hópnum með krabbamein og hafa sótt til okkar endurhæfingu samhliða
Gunnar Már Jónsson ásamt Einari Erni Finnssyni og Halldóri Þórarinssyni færðu í vikunni Ljósinu rausnarlega styrk í kjölfar styrktartónleika sem fram fóru fyrr í mánuðinum. Tónleikana, sem báru það fallega heiti Óður til vináttu, skipulagði Gunnar Már í kjölfar þess að Einar greindist með krabbamein og hóf að sækja endurhæfingu í Ljósið. Það er óhætt að segja að velgjörðarfólk Ljóssins
Það styttist í Fjölskyldugöngu Ljóssins og við erum orðin mjög spennt! Við hvetjum ykkur til að mæta örlítið fyrr og taka þátt í upphitun sem þjálfarateymið leiðir áður en við göngum af stað. Ef veður leyfir þá ætlar Arna jógakennari að bjóða uppá slökun og jafnvel Gong fyrir þá sem treysta sér ekki að ganga og svo aftur þegar