Nú eru að fara af stað hinir frábæru jafningjahópar kvenna. Við höfum ákveðið að skipta hópnum frá 46 ára í tvennt. Annars vegar konur á aldrinum 46-59 ára og hinsvegar 60 ára og eldri, semsagt bæði hópar á besta aldri. Við stefnum á að hafa gleðina í forgrunni inn í vorið, en við ætlum byrja á skemmtilegu listahoppi í miðbæinn
Í síðustu viku var Brynja Guðmundsdóttir hjá okkur í Ljósinu á fatasaumsnámskeiði. Eins og oft áður þá myndast fjörugar umræður á námskeiðunum. Umræðan snérist um nýjar saumavélar sem eru til sölu í Costco og tilvaldar fyrir byrjendur. Það var ekki að spyrja að því, en Brynja stökk til og hafði samband við móður sína Svanhvíti Jónsdóttur og keyptu þær vél