Árgangur ´64 úr Grunnskóla Akureyrar kom færandi hendi

Ljósinu barst á dögunum óvæntur styrkur uppá 150.000 kr. Það var hún Vilborg Karlsdóttir sem kom færandi hendi fyrir hönd árgangs´64 frá Grunnskólanum á Akureyri. Er gjöfin til minningar um Margréti Björnsdóttir.
Við hjá Ljósinu erum virkilega þakklát fyrir þetta fallega framtak og styrk sem mun nýtast vel í starfsemi Ljóssins. Hjartans þakkir.
 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.