Bústaðarkirkja færði Ljósinu rausnarlegan styrk á dögunum.
Söfnun fór fram á tónleikaröð hádegistónleika sem haldin var á bleikum október, og lögðu eftirtaldir listamenn verkefninu lið.
Kolbeinn Ketilsson söng við undirleik Jónasar Þóris
Diddú og Örn Árnason sungu við undirleik Jónasar Þóris
Gréta Hergils og Matthías Stefánsson sungu við undirleik Jónasar Þóris
Kammerkór Bústaðarkirkju söng við undirleik Jónasar Þóris
Færum við þeim hjartans þakkir fyrir þetta dásamlega framtak og stuðninginn við Ljósið
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.