Kæru vinir,
Með heilsu okkar allra að leiðarljósi höfum við ákveðið að fresta Ljósafoss göngunni sem var á dagskrá hjá okkur 6. nóvember næstkomandi. Við látum þó ekki deigan síga, og stefnum ótrauð á að halda gönguna þegar færi gefst og faraldurinn í rénum.
Með kærri kveðju,
Starfsfólk Ljóssins
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.