Konur 46 ára og eldri heimsækja Grasagarðinn

Þriðjudaginn 4.júní fara konur 46 ára og eldri í Grasagarðinn. Hittumst við aðalinnganginn kl.13:15, þar sem starfsmaður garðsins tekur á móti okkur og gefur okkur hálftíma leiðsögn. Á eftir fáum við okkur góðan kaffisopa í Kaffi Flóru.
Stólum á sumarblíðu.

Skráning í móttöku Ljóssins.

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.