Heimsókn þjónustuþega í Borgir í Spönginni

Miðvikudaginn 17. apríl kl 13:30 eru allir Ljósberar velkomnir í heimsókn í Borgir í Spönginni. Þar fáum við kynningu á líflegu og fjölbreyttu félagsstarfi í félagsmiðstöðinni Borgum.

Öll velkomin en skráning fer fram í móttöku Ljóssins. Hópurinn hittist í anddyri Borga – Spönginni 43 klukkan 13:00.

 

Borgir eru staðsettar í Spönginni í Grafarvogi

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.