Fluguhnýtingar í sumarfrí þann 11. apríl

Við minnum alla veiðigarpa á að síðasti tíminn í fluguhnýtingum í vor verður fimmtudaginn 11. apríl.

Það er því um að gera að ganga frá öllum lausum hnútum og fara yfir veiðimarkmið sumarsins.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.