Lokað í íþróttasal eftir hádegi 14.mars

Kæru vinir,

Fimmtudaginn næstkomandi 14.mars verður lokað í líkamlegu endurhæfingunni frá klukkan 12.00. Þjálfararnir okkar nýta daginn til endurmennturar og mæta tvíefldir til leiks föstudagsmorgun.

Við hvetjum ykkur til að hreyfa ykkur heimafyrir eða fara út í ferska loftið.

Kær kveðja, starfsfólk Ljóssins

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.