Ungir karlmenn í hádegismat 9. janúar

Nú er dagskráin í Ljósinu að hefjast að nýju eftir hátíðarnar og munu ungir karlmenn hittast í hádegismat þriðjudaginn 9. janúar klukkan 12:00. Eins og alltaf þá hvetjum við þá sem geta til að mæta í tíma í líkamlegri endurhæfingu klukkan 11:00 en þar æfir ungt fólk á aldrinum 16-45 ára saman undir leiðsögn þjálfara.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.