Eldhúsið verður lokað á föstudag

Kæru vinir,

Það verður ekki eldað í Ljósinu næstkomandi föstudag, 22.desember og því verður ekki vikulegur strákamatur.

Við hvetjum ykkur samt sem áður að velja hollan og næringarríkan kost í jólafríinu. Eldhúsið opnar að nýju þegar við opnum á nýju ári þriðjudaginn 2.janúar.

Bestu kveðjur,

Starfsfólk Ljóssins

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.