Strákamatur í fríi 22. desember

Jólin nálgast og þá breytist dagskráin í Ljósinu smátt og smátt. Föstudaginn 22. desember verður enginn Strákamatur en Matti hlakkar til að taka á móti ykkur herramönnunum með bros á vör á nýju ári.

Hvaða spurninga ætli hann spyrji þá?

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.