Enginn hádegismatur í Ljósinu 22. desember

Föstudaginn 22. desember verður eldhúsið í Ljósinu lokað.  Því verður enginn hádegismatur í boði þann daginn. Daiva og allir hinir matreiðslumeistararnir okkar hlakka til að taka á móti ykkur aftur á nýju ári.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.