Bílastæði Ljóssins lokuð frá 12:00 fimmtudaginn 30. nóvember

Kæru vinir,

Fimmtudaginn 30. nóvember munu stakar skrifstofueiningar vera fluttar á lóð Ljóssins við Langholtsveg 47. Vegna þessa munum við þurfa að halda bílastæði Ljóssins auðu frá klukkan 12:00 þann dag.

Kærar þakkir,

Starfsfólk Ljóssins

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.