Málþing um hlutverk stuðningsfélaga og áhrif batamenningar

Næstkomandi fimmtudag stendur Krabbameinsfélagið Framför fyrir fyrir málþingi um hlutverk stuðningsfélaga og áhrif batamenningar. Meðal fyrirlesara er Erna Magnúsdóttir, framkvæmdastýra Ljóssins, sem mun ræða um þverfaglega endurhæfingu – eflingu lífsgæða.

Málþingið hefst klukkan 16:30 og fer fram í húsnæði Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 18.

Hægt er að lesa alla dagskrá málþingsins hér.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.