Erindi um brjóstakrabbamein í Ljósinu 8.nóvember

Þann 8.nóvember kl 14:30 – 15:30 fáum við góða heimsókn í húsakynni Ljóssins. Ólöf K.Bjarnadóttir sérfræðingur í krabbameinslækningum heldur erindi um brjóstakrabbamein með áherslu á andhormónameðferðir. Fyrirlesturinn bæði fram í húsnæði Ljóssins og á ZOOM.

 

Nauðsynlegt er að skrá sig á fyrilesturinn, rafræn skráning fer fram hér

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.