Breytingar á stundaskrá líkamlegrar þjálfunar vikuna 11.-15.september

Kæru vinir,

Breytingar verða á stundaskrá líkamlegrar endurhæfingar þar sem hluti þjálfara eru að fara á ráðstefnu.

Hádegistíminn þol og teygjur fellur niður miðvikudaginn 13.september og föstudaginn 15.september.

Þol og styrkur fellur niður fimmtudaginn 14. september kl.15:00.

Við minnum einnig á að það er nauðsynlegt að skrá sig bæði í tækjasalinn og hóptíma.

Bestu kveðjur þjálfarar Ljóssins

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.