Strákahittingarnir að byrja á ný 12.september

Ungir karlmenn 18-45 ára hittast í hádegisverði í Ljósinu á þriðjudögum kl.12:00. Ljósið býður upp á næringarríkan hádegisverð.  Þeir sem vilja geta byrjað á því að taka á því í salnum kl.11:00 með Stefáni og Indriða og farið svo beint í mat.

Hér gefst tækifæri til að hitta aðra stráka og borða góðan mat.

Okkur hlakkar til að sjá ykkur,

Matti, Indriði og Stefán

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.