Pokar og spil til sölu í móttöku

Nú þegar samstarfsverkefni Ljóssins og Nettó er lokið þá seljum við lokaeintökin okkar í móttöku Ljóssins. Við hvetjum alla þá sem vantar góðan poka undir æfingarfötin eða nýja spilastokk til að kíkja við og festa kaup á þessum fallega varningi.

Verð er 2.500 krónur á stokk annars vegar og poka hins vegar.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.