Hlaupafræðsla í Ljósinu mánudaginn 14. ágúst

Nú er Reykjavíkurmaraþon handan við hornið og bjóðum við að því tilefni öllum áhugasömum upp á fræðsluerindi frá Önnu Hlín Sverrisdóttur, sjúkraþjálfara og stofnanda StronRun Iceland sem sérhæfir sig í styrktarþjálfun fyrir hlaupara.

Fræðslan fer fram mánudaginn 14. ágúst og hefst klukkan 11:00 í húsakynnum Ljóssins.

Við hvetjum alla þá sem ætla að hlaupa, hlabba, rúlla, skokka eða labba fyrir Ljósið á að klukkan 10:00 sama dag mun Guðrún Erla langhlaupari og íþróttafræðingur í Ljósinu bjóða uppá hlaupaþjálfun. Hist er í anddyri íþróttasal Ljóssins Æfingarnar eru á eftirfarandi tíma:

Sjáumst hress næsta mánudag!

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.