Klukkaðar kveðjur til þátttakenda

Í síðustu viku settum við í loftið nýja herferð með heitið Klukk, þú ert’ann. Líkt og margir vita er kjarninn í herferðinni myndaband og ljósmyndir sem sýna á tregafullan hátt þá átakanlegu staðreynd að einn af hverjum þremur mun greinast með krabbamein á lífsleiðinni.

Verkefnið er unnið í samstarfi við aragrúa góðra aðila sem leggja málefninu lið með margvíslegum hætti.

Eftirtöldum aðilum sendum við sendum við okkar hjartansþakkir:  Sammi og Gunni hjá Skot Productions, Trickshot, KUKL, Ásdís Valdimarsdóttir og súperteymið hjá Hér&Nú, Audioland, Kukl, Hulda Halldóra, María Theodóra Ólafsdóttir, Jón Guðmundsson, Stefán Hilmarsson og Jens Hansson, Ásgeir Trausti, Guðmundur Kristinn Jónsson, Karl James Pestka, Strengjakvartettinn Lýra, Nettó, Ölgerðin, Gulli bakari, Blómabúð Reykjavíkur, leiklistanemendur í Versló og FG, hlaupagarparnir okkar (Tiana Ósk, Hildigunnur, Elín Sóley, Ingibjörg, Guðbjörg og Helga) og síðast en ekki síst starfsfólk, þjónustuþegar, vinir og vandamenn sem tóku þátt á tökudegi.
Klukk, þú ert’ann!

Án ykkar hefði þetta verkefni aldrei orðið!

Smelltu hér fyrir neðan til að horfa á myndbandið og ekki gleyma að klukka þitt fólk hér!

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.