Hátíðleg frumsýning herferðar

Við erum í skýjunum eftir hvort í senn notalega og hátíðlega stund þegar ný herferð var frumsýnd í húsnæði Ljóssins í gær. Frú Eliza Reid verndari verkefnisins ýtti herferðinni úr vör og tónlistarkonan Lay Low spilaði ljúfa tóna. Við þökkum öllum sem nutu þessarar stundar með okkur fyrir komuna.

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.