Ný stjórn Ljóssins kjörin á aðalfundi 2023

Frá efstur röð til vinstri: Hákon Jónsson, Haukur Guðmundsson, Brynjólfur Eyjólfsson, Jón Eiríksson, Þórður Kristjánsson, Erna Magnúsdóttir, Mjöll Jónsdóttir, Ásta Einarsdóttir

Aðalfundur Ljóssins 2023  fór fram miðvikudaginn 10. maí síðastliðinn.  Fram fóru hefðbundin aðalfundarstörf og stjórnarkjör, og urðu í kjölfarið lítilsháttar breytingar á stjórn. Mjöll Jónsdóttir ákvað að gefa ekki kost á sér aftur og þökkum við henni kærlega fyrir sitt framlag til endurhæfingarstarfsins. Nýr formaður er Brynjólfur Eyjólfsson, en meðstjórnendur eru Jón Eiríksson, Hákon Jónsson, Sara Lind Guðbergsdóttir og Ásta Einarsdóttir, en í varastjórn sitja Haukur Guðmundsson og Þórður Kristjánsson.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.