Fræðsla þjálfara og kynning frá Eirberg

Fimmtudaginn 27.apríl kl.13:00 verður fræðsla frá þjálfunum Ljóssins ásamt kynningu á stuðningsvörum frá Eirberg. Er þetta fyrir konur sem hafa undirgengist aðgerð á brjósti eða eru á leið í aðgerð á brjósti. Viðburðurinn hefst á fræðslu, síðan verður vörukynningin.

Meðal þess sem fjallað verður um:

• Gervibrjóst
• Brjóstahaldara
• Sundfatnað
• Stuðningsermar
• Ofl.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.