Ljósið lokað 2.- 4. janúar vegna starfsdaga

Gleðilegt ár kæru vinir,

Að vanda hefjum við nýja árið með skipulags- og starfsdögum, og er Ljósið því lokað 2. – 4. janúar.

Við opnum aftur 5.janúar.

Nýárskveðjur frá starfsfólki Ljóssins

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.