Nýárskveðja

Kæru vinir,

Við óskum ykkur öllum gleðilegs árs og hjartans þakklæti fyrir allar stundir, stuðning og hlýhug á árinu sem er að líða.

Við horfum björtum augun til komandi árs og óskum ykkur öllum velfarnaðar.

Ljósið opnar á ný eftir jólafrí 5.janúar.

Með kærri kveðju,

Starfsfólk Ljóssins

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.