Kæru vinir,
Ljósið fer í jólafrí næstkomandi fimmtudag 22.desember klukkan 14:00, athugið að það er ekki opið til klukkan 16:00 eins og venjan er á fimmtudögum. Við opnum svo aftur á nýju ári þann 5.janúar, en nýtt ár byrjar á skipulags og starfsdögum starfsfólksins.
Hafið það sem allra best í jólafríinu, við hvetjum ykkur eindregið að huga vel að heilsunni í fríinu, jafnt líkamlegri sem og andlegri heilsu.
Með kærri jólakveðju,
Starfsfólk Ljóssins
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.