Ljósið hlaut viðurkenningu vegna Reykjavíkurmaraþons

Á dögunum tóku fulltrúar Ljóssins á móti viðurkenningu fyrir að hafa safnað mest allra góðgerðafélaga í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í ágúst. Alls söfnuðust rúmar 12 milljónir sem er alveg magnaður árangur. Við í Ljósinu erum í skýjunum og full þakklætis öllum þeim sem lögðu verkefninu lið, þessi viðurkenning er til ykkar allra. Hjartans þakkir!

 

Bestu kveðjur,

Starfsfólk Ljóssins

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.