Hjartans þakkir

Kæru vinir,

Nú fór Reykjavíkurmaraþon fram um liðna helgi og erum við afskaplega þakklát öllum þeim sem hlupu fyrir Ljósið, styrktu Ljósið og þá sem komu á peppstöðina okkar til að hvetja hlauparana áfram. Virkilega ánægjulegt og skemmtilegt eftir pásu að njóta þessarara hlaupahátíðar með ykkur öllum. Söfnunin gekk vonum framar, það söfnuðust tæpar 12milljónir fyrir Ljósið.

Hjartans þakkir,

Starfsfólk Ljóssins.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.