Lokað í Ljósinu 29. og 30. ágúst vegna starfsdaga

Mánudaginn 29. ágúst og þriðjudaginn 30. ágúst verður lokað í Ljósinu vegna starfsdaga. Starfsfólk Ljóssins nýtir þessa daga til endurmenntunar og skipulags fyrir komandi önn. Við hvetjum þjónustuþega til þessa njóta þessara daga og huga vel að líkama og sál.

Bestu kveðjur,

Starfsfólk Ljóssins

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.