Athugið – Ný stundaskrá líkamlegrar endurhæfingar

Kæru vinir,

Mánudaginn 15.ágúst tekur ný og spennandi stundaskrá líkamlegrar endurhæfingar gildi. Hana má skoða á vefsíðu Ljóssins hér.

Athugið að hreyfiflæði hefst þó ekki fyrr en 23.ágúst.

Nú er hægt að skipuleggja hreyfingu haustsins og stuðla þannig að heilbrigðari likama og sál.

Með kærri kveðju,

Þjálfarar Ljóssins

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.