Átt þú myndverk og/eða möppu í Ljósinu?

Kæru vinir,

Nú erum við að undirbúa og gera klárt fyrir spennandi haust í Ljósinu. Því biðlum við til þeirra sem eiga myndir og/eða möppur í handverksrými Ljóssins að renna við og taka með heim við tækifæri. Eins dásamlegt og það er að hafa fallegu myndverkin uppi við til sýnis þá þurfum við að rýma fyrir nýjum verkum.

Með fyrirfram þökk,

Starfsfólk Ljóssins

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.