Löbbum saman í maraþoninu

Vissir þú að þú getur gengið 3 kílómetra eða 1,7 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoni og safnað áheitum fyrir Ljósið? Skemmtiskokkið hentar öllum aldurshópum og algengt er að fjölskyldur og vinahópar hlaupi saman.

Hægt er að velja 3 km og 1,7 km og leiðin er í hjarta miðborgarinnar: Skráning fer fram hér!

Við hvetjum alla, sama hvort þau séu í hlaupaformi eða vilja einungis rölta í rólegheitum, til að taka þátt og mæta í æfingarhópinn okkar á miðvikudögum. Þar er stemning sama hvort þú labbar eða hlaupa!

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.