Við fögnum fimmtugum formanni

Engin lýsing til

Það er fátt sem okkur finnst skemmtilegra en að fagna afmælum hjá öllu okkar fólki.

Í síðustu viku varð formaður stjórnar Ljóssins, Mjöll Jónsdóttir sálfræðingur, fimmtug og sendum við öll henni okkar allra mestu hamingjuóskir!

Til hamingju elsku Mjöll!

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.