Kiwanisklúbburinn Hekla kom færandi hendi

Við fengum góða heimsókn á dögunum þegar Kiwanisklúbburinn Hekla kom færandi hendi. Þeir færðu Ljósinu rausnarlegan styrk sem nýtist vel í ört vaxandi starfsemi Ljóssins.

Færum við þessum heiðursmönnum bestu þakkir fyrir heimsóknina og styrkinn góða.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.