Pop-up hlaupaæfing mánudaginn 16. maí

Fyrsta hlaupaæfing sumarsins verður mánudaginn 16. maí klukkan 16:00.

Hópurinn hittist við tækjasalinn og haldið verður niður í Laugardalinn.

Allir sem stefna á Reykjavíkurmaraþon velkomnir, hvort sem þeir ætla að ganga, skokka eða hlaupa.

Það er Guðrún Erla, íþróttafræðingur og hlaupagarpur, sem leiðir kennsluna.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.