Mánudaginn 15. nóvember kl: 11.00 verður strákastund í Ljósinu.
Við byrjum á að hittast í tækjasalnum og taka lyftingaæfingu undir leiðsögn þjálfara.
Að æfingu lokinni verður sameiginlegur hádegisverður þar sem Haukur Guðmundsson kemur og hittir hópinn í fræðslu, ráðgjöf og spjall
Skráning fer fram í móttöku Ljóssins í síma: 561-3770 eða í tölvupósti: mottaka@ljosid.is
Bestu kveðjur,
Þjálfarar Ljóssins
Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.