Breytingar á sms sendingum frá Ljósinu

Kæru vinir,

Í dag, fimmtudaginn 16. september, eiga sér uppfærslur í kerfum Ljóssins. Verður nú sú breyting á að sms skilaboð munu berast fyrir alla bókaða dagskrárliði í Ljósinu 1 degi áður en dagskrárliður fer fram.

Að auki munu berast sms 3 dögum fyrir bókaðan tíma hjá fagaðila.

Við vonum að þessi nýbreytni verði öllum til hagsbóta.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.