Golfmóti frestað fram í næstu viku

Vegna slæmrar veðurspár verður Golfmóti karlmanna í Ljósinu sem fara átti fram á morgun að Kiðjabergi, frestað fram í næstu viku. Haft verður samband við þá sem eru skráðir og þeir upplýstir um nýja dagsetningu.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.