Strákamatur hefst föstudaginn 3. september

Á morgun, föstudaginn 3. september, fer af stað að nýju „Strákamatur“ en þá hittast karlmenn á öllum aldri í Ljósinu, borða saman og ræða málin í næði.

Nauðsynlegt er að skrá sig í móttöku Ljóssins í síma 561-3770

Við bendum einnig á að karlmenn 45 ára og yngri hittast einnig í hádeginu á mánudögum klukkan 12:00.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.