Síðasti hlaupahópurinn fyrir Reykjavíkurmaraþon í dag

Í dag er síðasta æfing hjá hlaupahópnum okkar sem æft hefur í sumar fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fara átti fram um næstu helgi.

Maraþonið er enn á döfinni en hefur verið frestað til 18. september. Við hvetjum alla þá sem tekið hafa þátt í sumar til að halda áfram að æfa sig samkvæmt plani.

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.