Ljósavinir athugið!

Kæru vinir,

Margir hafa í dag fengið tölvupóst með kvittun frá Ljósinu. Ástæða þessa er að Borgun/Saltpay sem haldið hefur utan um skráningu á boðgreiðslum í tengslum við Ljósavini er að færa upplýsingar í annað kerfi.

Við höfum fengið ábendingar um að upplýsinga sé ábótavant og að árlegir Ljósavinir hafi verið skráðir inn sem mánaðarlegir Ljósavinir. Einnig virðist vera sem að breytingar á skráningu hafi ekki gengið í gegna á tilteknu tímabili.

Við erum búin að upplýsa tæknifólk um þetta og verið er að leiðrétta.

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.