Jafnvægisþjálfun og Þol og styrkur hefjast í næstu viku

Nú nálgast haustið og þá bætast dagskrárliðir smátt og smátt í stundaskrá Ljóssins.

Í næstu viku hefjast að nýju Jafnvægisæfingar og Þol og styrkur í dagskrá líkamlegrar endurhæfingar.

  • Jafnvægisþjálfun verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 11:00-11:45
  • Þol og styrkur verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 15:00-15:45

Skráning er hafin í móttöku Ljóssins.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.