Vel heppnaður fjölskyldudagur á Esjunni í dag

Veðurguðirnir voru okkur hliðhollir og mæting góð þegar árlega fjölskylduganga Ljóssins fór fram á Esjunni í dag. Gleðin skein úr hverju andliti en leyfum myndunum tala sínu máli.

Kærar þakkir til allra þeirra sem tóku þátt í deginum.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.