Jógastreymi verður að jógatíma

Jógastreymið sem verið hefur á mánudagsmorgnum kl.9.00 er nú komið í frí. Í staðinn verður boðið upp á jógatíma í sal á mánudögum klukkan 9:00.

Athugið að það þarf að skrá sig í alla tíma í móttöku Ljóssins eða í síma: 561-3770.

Arna hlakka til að sjá ykkur strax í næstu viku.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.