Þjálfarar Ljóssins á ráðstefnu 3.-5. maí

Dagana 3. til 5. maí munu þjálfarar Ljóssins sækja ráðstefnu um krabbamein og falla því niður allir tímar í líkamlegri endurhæfingu, viðtöl og mælingar.

Við hvetjum alla til að vera duglega að fá nýta sér myndbönd á heimasíðu Ljóssins og fá sér góða göngutúra.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.