Ný sending af Macron bolum komin í hús

Kæru vinir,

Við vorum að fá sendingu af Macron íþróttabolunum sem eru sérmerktir Ljósinu.

Bolirnir fást í karla- og kvennasniðum í stærðum M – XXL og eru léttir og sérlega góðir í líkamlegu endurhæfinguna, jógað göngurnar, og aðra útivist.

Þeir eru kjörin eign fyrir þá vilja stunda hreyfingu/líkamsrækt og vekja athygli á Ljósinu í leiðinni.

Verð: 4.000

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.