Námskeið halda áfram á Zoom

Námskeiðin í Ljósinu eru nú að fara aftur af stað hvert á fætur öðru. Fagaðilar eru að hafa samband við alla þá sem voru á námskeiðum í Ljósinu þegar þjónusta var skert og upplýsa um nýtt fyrirkomulag námskeiða og gefa leiðbeiningar.

Frá og með næstu viku ættu því eftirfarandi námskeið að halda áfram með breyttu sniði:

  • Námskeið nýgreindar 36-48 ára
  • Námskeið nýgreindar 60 ára og eldri
  • Námskeið fyrir fólk greint í annað sinn
  • Fræðsla – stuðningur opið Konur 16-35 ára
  • Námskeið nýgreindar 49-59 ára
  • Námskeið fyrir fólk með langvinnt krabbamein
  • Aftur til vinnu eða náms
  • Námskeið fyrir fullorðna aðstandendur 20 ára og eldri

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.